top of page
119180922_623627744972209_1630932862350883628_n.jpg

Léttsveit Reykjavíkur 2019

Concrete Wall

Árið er 1995 og þetta er að hefjast

Fyrsta stjórn 1995.jpg

Fyrsta stjórn Léttsveitarinnar 1995-1998
Þóra Sæunn Úlfsdóttir, 2. sópran, formaður Gerður Hulda Hafsteinsdóttir, 2. sópran, gjaldkeri Friðgerður Benediktsdóttir, 1. sópran Særún Ármannsdóttir, 1. alt 
Anna Axelsdóttir, 1. alt

Árið er 1995 og ævintýrið að hefjast

Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur hóf æfingar 19. september 1995 undir hatti Kvennakórs Reykjavíkur. Stjórnandi kórsins var Jóhanna V. Þórhallsdóttir og píanóleikari kórsins Aðalheiður ÞorsteinsdóttirÆft var í húsi Kvennakórs Reykjavíkur við Ægisgötu á þriðjudagskvöldum. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög í léttari kantinum.

Fyrstu tónleikar Léttsveitarinnar voru haldnir í 3. desember 1995 í húsi Kvennakórs Reykjavíkur við Ægisgötu. Á efnisskránni voru ýmis lög auk nokkurra jólalaga. Húsfyllir var af vinum og vandamönnum og skemmtu allir sér vel.

bottom of page