top of page

Léttur 1996

Kórinn 1996.jpg

Í mars 1996 tók Léttsveitin þátt í Gospeltónleikum með Kvennakór Reykjavíkur sem haldnir voru í Loftkastalanum við frábærar undirtektir landsmanna.

Þann 1. nóvember 1996 hélt Léttsveitin "Írskt skemmtikvöld" áður en haldið var til Dublin á Írland. Þetta var fjáröflun fyrir ferðina sem var fyrsta utanlandsferð Léttsveitarinnar. Boðið var upp á ýmsar uppákomur og léttar veitingar að hætti Léttsveitarinnar.

Auglýsing írskt skemmtikv 1996.jpg
Auglýsing Kompu karnival 1996.jpg

Fyrsta utanlandsferðin

Auglýsing 1996.jpg

Þann 19.nóv 1996 rúmu ári eftir stofnun Léttsveitarinnar voru haldnir tónleikar á Ægisgötunni. Flutt voru þau lög sem höfð voru í farteskinu á leið okkar til Írlands nokkrum dögum síðar, en það var okkar fyrsta utanlandsferð. Farið var til Dublin og sungið í tveimur kirkjum.
Ferðin heppnaðist í alla staði vel og konur kynntust betur og nánar. 
 

Efnisskrá tónleikanna

 
 

bottom of page